1.7 C
Selfoss

Sýslumaður tekur nú við kreditkortum

Vinsælar fréttir

Frá og með áramótum verður hægt að greiða með kreditkorti fyrir ýmis gögn og þjónustu sem veitt er hjá sýslumannsembættinu. Fram til þessa hefur einungis verið tekið á móti reiðufé eða debetkortum. Þá má einnig greiða með millifærslu inn á reikning viðkomandi embættis.

Nýjar fréttir