1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Vel heppnaðar frjálsíþróttasumarbúðir á Selfossi

Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ voru haldnar á Selfossi dagana 27. júní - 1. júlí. Metþátttaka var þetta árið en rúmlega 60 börn á aldrinum 11 -...

Ný stjórn Hamars hefur ráðið nýjan þjálfara

Hamar hefur gengið frá ráðningu á þjálfara meistaraflokks karla í körfubolta, en Rui Costa hefur verið ráðinn og tekur hann við liðinu af Máté...

Stoltir heimamenn

Þeir sem hafa átt leið austur fyrir fjall hafa eflaust tekið eftir því að kominn er bikar ofan á Ölfus-skiltið, skammt frá Litlu kaffistofunni....

„Mikil samvinna, samheldni, vinátta og fórnfýsi“

Fölskvalaus gleði braust út á meðal stuðningsmanna, leikmanna og baklands Þórs í Þorlákshöfn þegar úrslit urðu ljós eftir hörkuleik við lið Keflavíkur. Fagnað var...

Tinna Sigurrós og Vilius valin best

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu í Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin...

Þór Þorlákshöfn Íslandsmeistarar 2021

Þór Þorlákshöfn tryggðu sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í sögu félagsins í gærkvöldi. Þeir lögðu Keflavík 81-66 í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deildinni,...

Hamar Íslandsmeistari í blaki

Karlalið Hamars í blaki tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn með 3-0 sigri á KA. Hamar vann fyrri leik liðanna í Hveragerði einnig 3-0 og...

Kjörísbikarinn er kominn heim!

Hamar bikarmeistari 2021 Hamar hefur aldrei áður leikið til úrslita í bikarnum og Hamarsmenn hafa verið óstöðvandi á tímabilinu og eru eina taplausa liðið í...

Nýjar fréttir