8.9 C
Selfoss
Jón Ingi Sigurmundsson  opnar sýningu í  Gallery Listasel , Brúarstræti 1, Selfossi ( í nýja miðbænum) sunnudaginn 1. ágúst. Gallery Listasel var opnað fyrir skömmu og er mjög glæsilegt gallerý og vel staðsett. Jón Ingi sýnir sem fyrr vatnslitamyndir og myndefnið héðan af svæðinu, Selfossi, Eyrarbakka, Þingvöllum og víðar. Sýningin stendur út ágústmánuð. Gallerýið er opið frá kl 11- 14 á sunnudögum en aðra daga frá kl 11- 18.  

Skráðu þig á póstlistann

Við látum þig vita um leið og Dagskráin eru komin á netið.

Mest lesið

Íþróttir

Fréttir
Nýjustu

Suðurlandsdjazz um verslunarmannahelgi

Dagana 31. júlí og 1. ágúst næstkomandi munu þau Unnur Birna & Björn Thoroddsen koma fram og spila ljúfa tóna í góða veðrinu sem...

Einstakt sjónarhorn í líf tveggja fjölskyldna í Listagjánni

Sýningin Lífssögur sem nú má finna í Listagjá Bókasafns Árborgar er um margt ansi merkileg. Þar eru ofnir þræðir tveggja fjölskyldna sem eiga fastan...

Menningargöngur eldri borgara í Árborg vinsælar

Árið 2020 hófst skemmtilegt verkefni sem kallast Menningarganga eldri borgara í Árborg. Þá bregða eldri borgarar undir sig betri fætinum og ganga um þéttbýliskjarna...

Búsetuúrræði eldri íbúa og Framkvæmdasjóður aldraðra

Það er alvarleg staða uppi þegar ekki er hægt að útskrifa eldra fólk af sjúkrahúsum vegna þess að það á ekki í önnur hús...

Sumri á Selfossi frestað

Vegna hertra samkomutakmarkana hefur hátíðinni Sumar á Selfossi verið frestað. Í yfirlýsingu  frá Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hátíðarinnar kemur fram að það eigi að bíða...

Umræðan

8,124AðdáendurEins
4,400FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Myndbönd
DFS TV

matgæðingurinn
Sunnlenski

Jón Ingi sýnir í Gallery Listasel, Selfossi

Jón Ingi Sigurmundsson  opnar sýningu í  Gallery Listasel , Brúarstræti 1, Selfossi ( í nýja miðbænum) sunnudaginn 1. ágúst. Gallery Listasel var opnað fyrir...

Framkvæmdir hafnar við tengingu inn á Gaulverjabæjarveg

Gröfuþjónusta Steins hefur hafið vinnu við gatnagerð og lagnir í framhaldi af austurhluta Suðurhóla á Selfossi. Kostnaðaráætlun verksins var 106,8 milljónir en Steinn bauð...

Verslun Lindex hefur opnað á Selfossi

Dyrnar á versluninni Lindex voru opnaðar í hádeginu í dag, en nokkur fjöldi var í búðinni að skoða glæsilegt úrvalið í versluninni. Við ræddum...

Fólk farið að koma sér fyrir á tjaldsvæðum sunnanlands

Dfs.is hafði samband við nokkur tjaldsvæði og kannaði hvernig staðan væri. Eitthvað var um það að fólk væri farið að streyma á staðina og...

Dagskrárinnar
Prjónahorn

Vel heppnaðar frjálsíþróttasumarbúðir á Selfossi

Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ voru haldnar á Selfossi dagana 27. júní - 1. júlí. Metþátttaka var þetta árið en rúmlega 60 börn á aldrinum 11 -...

Ný stjórn Hamars hefur ráðið nýjan þjálfara

Hamar hefur gengið frá ráðningu á þjálfara meistaraflokks karla í körfubolta, en Rui Costa hefur verið ráðinn og tekur hann við liðinu af Máté...

Stoltir heimamenn

Þeir sem hafa átt leið austur fyrir fjall hafa eflaust tekið eftir því að kominn er bikar ofan á Ölfus-skiltið, skammt frá Litlu kaffistofunni....

„Mikil samvinna, samheldni, vinátta og fórnfýsi“

Fölskvalaus gleði braust út á meðal stuðningsmanna, leikmanna og baklands Þórs í Þorlákshöfn þegar úrslit urðu ljós eftir hörkuleik við lið Keflavíkur. Fagnað var...