1.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára aldurs, en síðan í Hafnarfirði á unglingsárunum. Hann er...

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín segir lestrarhesturinn Guðmundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson er Flóamaður, fæddur í Túni, lengi bóndi í Hraungerði en býr nú á Selfossi. Búfræðimenntaður frá...

Halldór Kiljan er langbestur

Gylfi Þorkelsson er Laugvetningur búsettur á Selfossi. Hann er íslenskukennari og hefur starfað við Fjölbrautaskóla Suðurlands undanfarna tæpa þrjá áratugi, síðustu ár eingöngu í...

Furðusögur hafa skoppað í hausnum á mér síðan ég var barn

Salka Jóhannsdóttir er fædd í Reykjavík en uppalin í Danmörku og á Suðurlandi. Hún er allrahanda vinnukona, leiðsögumaður, hesthús eigandi, tungumála unnandi, víkinga endurleikari,...

Eins og járn sækir að segli sankast að mér bækur

Sigurður Bogi Sævarsson er fæddur árið 1971. Hann er frá Selfossi og tengist staðnum enn sterkum böndum þótt hann hafi lengi búið í Reykjavík....

Mér hefur alltaf látið vel að segja sögur

Helga Ragnheiður Einarsdóttir er kona alin upp í Hrunamannahreppi en hefur nú í ríflega hálfa öld búið í austurbænum á Selfossi. Hún hefur sinnt...

Ég samdi ljóð á yngri árum sem voru órímuð og kölluðust atómljóð

Gúndi Sig eða Guðmundur Sigurðsson er fæddur á Selfossi árið 1950. Foreldrar hans eru Sigurður Guðmundsson og Ágústa Sigurðardóttir. Gúndi var lengst af framkvædastjóri hjá SG...

Hef mikinn áhuga á bókum sem eru ljóðrænar og sjónrænar

Kristín Scheving er safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði og býr á Eyrarbakka með manni sínum og fjórum strákum. Hún menntaði sig í myndlist í...

Nýjar fréttir