2.8 C
Selfoss

Gunnar Birgisson tekur við taumnum í Skaftárhreppi

Vinsælar fréttir

Gunnar I. Birgisson fyrrverandi alþingismaður, bæjarstjóri í Kópavogi og síðast bæjarstjóri í Fjallabyggð hefur tekið að sér að sinna störfum sveitarstjóra í Skaftárhreppi í tvo mánuði. Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps verður í veikindaleyfi til 1. apríl nk. Gunnar tekur við af Evu Björk Harðardóttur, oddvita Skaftárhrepps. Hún hefur gengt stöðunni í janúarmánuði og mun gera það til mánaðarloka.

Nýjar fréttir