1.7 C
Selfoss

Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi samþykktur

Vinsælar fréttir

Framboðlisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi til Alþingiskosninga 2021 var samþykktur á með 93% atkvæða í gærkvöldi.

Oddviti listans er Birgir Þórarinsson, alþingismaður, frá Vogum á Vatnsleysuströnd. Þá er Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur, frá Hveragerði í öðru sæti listans.

Listinn er eftirfarandi:

1. Birgir Þórarinsson, Vogum Vatnsleysuströnd
2. Erna Bjarnadóttir, Hveragerði
3. Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra
4. Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum
5. Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum Hrunamannahreppi
6. Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ
7. Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg
8. Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík
9. Magnús Haraldsson, Hvolsvelli
10. Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ
11. Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ
12. Ari Már Ólafsson, Árborg
13. Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri
14. Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík
15. Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum
16. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn
17. Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg
18. Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ
19. Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra
20. Einar G. Harðarson, Árnessýslu

Nýjar fréttir