3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

bjorgvin

81 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Rjómabúið á Baugsstöðum

Fjóra kílómetra austan Stokkseyrar, skammt frá Knarrarósvita,  stendur látlaus bygging úr timbri klædd bárujárni. Á austurhlið þess er vatnshjól sem mjór skurður rennur um....

Suðurlandsdjazzinn í Tryggvaskála

Tónleikaröðin Suðurlandsdjazzinn snýr aftur og verður alla laugardaga í sumar í Tryggvaskála. Laugardaginn 10. júlí ríður á vaðið stórsöngkonan Kristjana Stefánsdóttir og með henni leika...

„Ég kom hér síðast sem tónskáld fyrir 29 árum síðan”

Haukur Tómasson er annað tveggja staðartónskálda á Sumartónleikum í Skálholti í ár. Staðartónskáldin eru fulltrúar tveggja kynslóða en þema hátíðarinnar í ár er „kynslóðir”....

Okkur fannst vanta eitthvað nýtt og ferskt

Fleiri og fleiri skyndibitastaðir eru nú farnir að bjóða upp á hollari valkosti, en í vikunni bættist Skalli á Selfossi í þann hóp þegar...

Nemendum fjölgar við Landbúnaðarháskóla Íslands

Heildarnemendafjöldi tvöfaldast á síðustu árum Allar fagdeildir hafa vaxið fjölgun á öllum námsstigum Mestur áhugi á búvísindum í ár Góð aðsókn er í Landbúnaðarháskóla Íslands...

Team Rynkeby góðgerðarverkefnið

Team Rynkeby er samevrópskt góðgerðarverkefni sem fagnar 20 ára afmæli á árinu 2021. Það var árið 2017 sem íslenskt lið tók í fyrsta sinni...

Efnilegir körfuboltakrakka

Um liðna helgi fóru fram loka æfingar hjá þeim iðkenndum sem höfðu verið valin í lokahópa U15 ára, fædd 2006,  landsliða íslands í körfuknattleik....

1,6 milljarða framkvæmd í Árborg

Fyrir rúmum áratug voru uppi verulegar áhyggjur af framtíð Litla Hrauns.  Fangelsið er einn stærsti vinnustaðurinn í Árborg og hefur starfsemin mikil margfeldisáhrif inn...

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín segir lestrarhesturinn Guðmundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson er Flóamaður, fæddur í Túni, lengi bóndi í Hraungerði en býr nú á Selfossi. Búfræðimenntaður frá...

Búast við 700 þátttakendum

Hjólreiðahátíðin KIA Gullhringurinn fer fram laugardaginn 10. júlí næstkomandi á Selfossi en skipuleggjendur búast við um það bil 700 þátttakendum sem gerir hann að...

Latest news

- Advertisement -spot_img