Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur auglýst tíu íbúðahúsalóðir og fimm verslunar- og þjónustulóðir lausar til úthlutunar á Laugarvatni. Þessar lóðir eru að koma til úthlutunar eftir...
Gríðarlegur áhugi er á meðal ungmenna á íþróttum og tómstundarstarfi í Rangárþingi eystra. Samfella í skóla-, íþrótta-, tómstundarstafi er lykilástæða fyrir því. Samfellustarfið gengur...
Skjólstæðingar heilsugæslustöðva á Selfossi, Hveragerði, Þorlákshöfn og Laugarási sem eru 70 ára eða eldri, var boðið að koma í bólusetningu sem fram fór í...
Sportasjóður mennta- og menningarmálaráðuneytisins styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi...
Á dögunum var haldið í Alviðru, umhverfisfræðslusetri í Ölfusi, námskeið fyrir leikskólakennara og annað starfsfólk leikskóla sem bar yfirskriftina Sjálfbærni í leikskólastarfi. Að námskeiðinu...
Á innihaldsríkri ráðstefnu laugardaginn 17. apríl nk. verður fjallað er um ríkidæmi landsbyggðarinnar. Hver eru tækifæri landsbyggðarinnar? Hvernig tökumst við á við breyttan veruleika?...
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur tekið saman og birt á heimasíðu sinni upplýsingar um þá skrifstofuaðstöðu sem í boði er í landshlutanum fyrir „störf...
Í sveitarfélögum kjósa íbúar sér fulltrúa til að fara með vald sitt við rekstur viðkomandi sveitarfélags. Þetta fyrirkomulag er kallað fulltrúalýðræði, enda sækja þeir...