Stjórn Sambands sunnlenskra kvenna harmar þann niðurskurð sem gerður er af hálfu ríkisins varðandi fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Jafnframt er mótmælt þeirri ákvörðun framkvæmdastjórnar...
Auðlindir, náttúran, hrein og fersk matvæli, mannauður og áfram mætti telja, allt eru þetta helstu kostir Íslands. Við erum svo heppin að hafa þetta...
Á Stokkseyri býr ungur fuglaáhugamaður og fuglaljósmyndari, Alex Máni Guðríðarson, sem staðfesti það við Dagskrána að hafa séð til lóunnar á Stokkseyri um liðna...
Á Alþingi liggur fyrir þingsályktunartillaga sem felur í sér að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er gert að meta hvort og þá með hvaða hætti unnt...
Forysta Landssambands eldri borgara virðist ráðalaus gagnvart skerðingarákvæðum á greiðslum almannatrygginga (TR) undanfarin mörg ár. Langur sjónvarpsþáttur nýverið um velferð aldraðra fjallaði ekkert um...
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður slæmt veður á sunnan og suð-austanverðu landinu seint á morgun, laugardag. "Seint á morgun gengur í austan- og...
Á morgun laugardaginn 27. mars kl. 14 opnar sýning á Eyrarbakkaljósmyndum Sigurðar Kristjánssonar kaupmanns á Eyrarbakka. Sýningin er haldin í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.
Sigurður...