Rafíþróttir eru tiltölulega nýjar af nálinni hér á Íslandi. Í Árborg er starfræktur rafíþróttaklúbbur þar sem meðlimir æfa sig í tölvuleikjaspili og verða betri...
Jóna Katrín Hilmarsdóttir er móðir, kona, dóttir, enskukennari og stundum skólameistari. Hún hrífst af óspilltri náttúru, góðmennsku og sagnalist. Hún er mikill bókaormur sem...
Í Rangárþingi eystra hefur verið unnið jafnt, þétt og örugglega að málefnum fjölskyldunnar. Það skal því engan undra að hér byggist hratt og örugglega...
Eftir nokkurra mánaða bið komust nemendur í Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti og Kerhólsskóla aftur á smiðjudaga. Á smiðjudögum hittast unglingadeildir þessara skóla og taka...
Þann 8. mars opnar sýning Kristrúnar Helgu Marinósdóttur (Dúddu) í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi. Verkin eru unnin úr íslenskri ull og eiga það sameiginlegt...