Félagsmálaráðherra Framsóknar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um málefni innflytjenda. Megin tilgangur frumvarpsins er að samræma móttöku flóttafólks. Í greinagerð með frumvarpinu er...
Á fundi eigna- og veitunefndar var fór sviðsstjóri mannvirkja- og umhverfissviðs yfir stöðu mála varðandi færanlegar kennslustofur sem staðsettar verða í nágrenni Stekkjaskóla. Enn...
Kristín Scheving er safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði og býr á Eyrarbakka með manni sínum og fjórum strákum. Hún menntaði sig í myndlist í...
Undirbúningur á skólastarfi í hinum nýja grunnskóla á Selfossi, Stekkjarskóla gengur vel. Skólinn mun opna dyr sínar haustið 2021. Nemendafjöldi er áætlaður í kringum...
Tækninni fleygir fram og nú hafa nemendur í 2. bekk grunnskólans í Hveragerði verið að prófa tæknibúnaðinn Osmo við góðan árangur. Osmo er margverðlaunað...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakanna.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)...
Um þrjátíu og átta þúsund eldri borgarar hafa mætt ósanngirni ríkistjórna og félagasamtaka undanfarin mörg ár. Þeir fá ekki neinar hækkanir greiðslna frá Almannatryggingum...
Félagsmálaráðuneytið hefur leitað til sveitarfélagsins Árborgar um að gerast móttökusveitarfélag við flóttafólk. Nú þegar eru nokkrir einstaklingar að þiggja þjónustu hjá sveitarfélaginu Árborg sem...
Í lögum um leikskóla segir, „Leikskólinn er fyrsta skólastigið í skólakerfinu og er fyrir börn undir skólaskyldualdri. Leikskóli annast að ósk foreldra uppeldi, umönnun...