Menntaverðlaun Suðurlands 2020, sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita, voru afhent í þrettánda sinn fimmtudaginn 14. janúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands....
Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði. Er það í fyrsta skipti í heiminum sem slík dæla er notuð í...
Fyrir nokkru mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar um skákkennslu í grunnskólum. Tillagan er studd 14 þingmönnum úr fimm flokkum, en þar er...
Góður gangur er í miðbæjarverkefninu á Selfossi. Jáverksmenn vinna að fullum krafti bæði innan húss og utan. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er stefnt að því...
Starfmenn og skjólstæðingar Sólvalla, dvalaraheimili aldraðra á Eyrarbakka vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem stutt hafa okkur á erfiðum tíma sem að...
Það er langur vegur í næstu matvöruverslun fyrir íbúa Skaftárhrepps eftir að verslunin Kjarval lokaði dyrum sínum í sveitarfélaginu nú um áramót. „Hjá okkur...
Í ljósi kjarasamninga kemur til framkvæmda stytting vinnuvikunnar hjá Árborg. Tillögur frá ólíkum stofnunum hafa verið lagðar fram og þær samþykktar af bæjarráði Árborgar....
Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki...
Mikið afrek er í höfn þar sem Guðjón Friðriksson hefur ritað Héraðssögu kaupfélaga og annarra samvinnufélaga í sunnlenskum sýslum og Vestmannaeyjum. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur...
Það er komið að tímamótum hjá Erni Grétarssyni, prentsmiðjustjóra hjá Prentmeti Odda á Suðurlandi, en hann lét af störfum hjá fyrirtækinu nú um árámót....