Í síðust viku rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Mikill fjöldi umsókna barst sjóðnum eða samtals 165 umsóknir. Umsóknirnar...
Hvað er til ráða ?
Suðurland er mesta landbúnaðarsvæði landsins og sé litið á heildar rekstrartekjur allra búgreina á landinu þá er hlutdeild landshlutans um...
Skemmtileg pop-up sýning er nú á Listasafni Árnesinga í samstarfi við List án landamæra og Sólheima í Grímsnesi. Við litum við í Listasafni Árnesinga...
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu vel fyrir jarðskjálfta sem reið yfir nú laust fyrir kl. 14. Á Suðurlandinu greindu margir skjálftann, en honum var víða...