Árið 1972 var skóflustunga tekin fyrir nýju húsi á Selfossi sem innihélt hótel, samkomusali, félagsheimili og menningarsal. Miklar vonir og væntingar voru bundnar við...
Loksins, loksins! Eftir þrotlausan barning í ár og áratugi, þar sem íbúar, bæjarfulltrúar og aðrir stjórnmálamenn hafa haldið málum vakandi, hefur loks árangur náðst....
Pappírs og prentiðnaður er umhverfisvænn iðnaður, en Prentmet Oddi, eigandi Dagskrárinnar er vottuð með umhverfismerki Svansins, sem og blaðið sjálft. Okkur langar í allri...
Kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu var fjölsóttur af bæði körlum og konum, en þær voru sérstaklega hvattar til að sækja um. Um 60 manns samankomnir...
Góðu fréttirnar eru þær að Flóamannabók kemur út vonandi á jólaföstunni, eru það tvær bækur um Hraungerðishreppinn í máli og myndum. Bækur sem verða...
Rannveig ANNA Jónsdóttir er stofnandi Konubókastofu á Eyrarbakka. Hún er alin upp í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu en býr núna í gömlu húsi á Eyrarbakka....