Á Hvolsvelli leynist Sveitabúðin Una, sveitarómantísk minjagripaverslun og markaður rekin af hjónunum Rebekku Katrínardóttur og Magnúsi Haraldssyni síðan í janúar 2018. Þau hafa fengið...
Vitaleiðin er verkefni sem er búið að vera í undirbúningi hjá Markaðsstofu Suðurlands, sveitarfélagana Ölfus og Árborgar í samvinnu við hagsmunaaðila á svæði leiðarinnar....
Annan dag júlímánaðar dró séra Önundur fram grillið og bauð ungmennum í vinnuskóla Rangárþings eystra í grillveislu á Breiðabólstað hjá séra Önundi S. Björnssyni...
Vel heppnuðu tómstunda- og leikjanámskeiði á vegum Ungmennafélagsins Heklu með 45 þátttakendum og frábærum leiðbeinendum lauk í dag með vatnsstríði og grillveislu. Á námskeiðinu...
Í upplýsingum frá Vegagerðinni kemur fram að miðvikudagkvöldið 1. júlí sé stefnt á að fræsa Austurveg á Selfossi, frá Hörðuvöllum að hringtorginu, í vesturátt....
Allt frá árinu 2000 hefur verið til skoðunar að Efling undirbúi byggingu orlofshúsa á landsskika sem félagið á við Reykholt í Biskupstungum. Nánar tiltekið...