Þann 24. janúar sl. kom Kiwanisklúbburinn Jörfi færandi hendi í frístundaklúbbinn Kotið á Selfossi. Frístundaklúbburinn Kotið er ætlaður fyrir grunnskólanemendur í 5. -10. bekk...
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kaylan Marckese og mun hún leika með bikarmeisturunum á komandi sumri.
Marckese er 22 ára gömul og lék...
Sveitarfélagið Árborg hefur nú lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna hreinsistöðvar fráveitu á Selfossi. Þá geta allir sem áhuga hafa á málinu...
Fjöldi áhugasamra einstaklinga voru samankomnir þriðjudaginn 21. janúar sl. í kjallara Vallaskóla til að kynna sér fyrirhugaða stofnun rafíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss í samstarfi við...
Í tilkynningu frá Póstinum kemur fram að pósturinn muni hætta dreifingu á ónafnmerktum fjölpósti á Selfossi. Þá mun því einnig verða hætt á höfuðborgarsvæðinu,...
Gunnar I. Birgisson fyrrverandi alþingismaður, bæjarstjóri í Kópavogi og síðast bæjarstjóri í Fjallabyggð hefur tekið að sér að sinna störfum sveitarstjóra í Skaftárhreppi í...
Ákveðið hefur verið að Skaftárhreppur fari í tilraunaverkefni um breytta sorphirðu í sveitarfélaginu. Tilraunaverkefnið er í samstarfi við Háskóla Íslands og ReSource International ehf....
Set röraframleiðsla tók vel á móti þeim 100 nemendum Fjölbrautarskóla Suðurlands sem mættu þangað og fengu haldgóða fræðslu um öryggismál. Nemendurnir eru í verknámi...