Miðvikudaginn 16. júní kl. 17 verður haldið stórskemmtilegt fjölskylduhlaup í Hveragerði til minningar um Mikael Rúnar Jónsson sem lést af slysförum 1. apríl 2017,...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði hinn 1. júní sl. rúmlega 28 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki til alls 13 verkefna. Verkefnin þurftu að hafa...
Jón Snæbjörnsson er alinn upp í Laugardalshrepp og hefur búið þar í skólaþorpinu síðastliðin ár. Hann er byggingarverkfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur...
Fimmtudaginn 10. maí, opnaði deilileiga fyrir rafskútur á Selfossi undir merkjum Hopp. Þjónustan verður opnuð sem sérleyfi (e. franchise) en það er hann Sigurgeir...
Kammerkór Norðurlands mun halda tónleika í Skálholti laugardaginn 12 júní kl:16.00. Kórinn var stofnaður skömmu fyrir aldamótin síðustu og í honum er söngfólk víðs...
Leikkonurnar Hera Fjord og Rebekka Magnúsdóttir verða með skapandi leiklistarnámskeið í sumar fyrir krakka á Eyrarbakka og nágrenni. Námskeiðið kallast ,,Listin að leika sér´´ -...
Vegagerðin mun opna veg 208 í Landmannalaugar í Friðlandi að Fjallabaki laugardaginn 12. júní nk. Landverðir og skálaverðir eru mættir til starfa og undirbúa...
Laugardaginn 12. júní nk. opnar nýjasta ferðaleið Suðurlands sem nefnist Vitaleiðin. Leiðin er tæplega 50 km og liggur frá Selvogsvita í vestri að Knarrarósvita...
Forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú fóru í opinbera heimsókn í Sveitarfélagið Ölfus. Heimsóknin, sem stóð í einn dag, hófst...