Rabbfundur fyrir karla með Sigurði Böðvarssyni Krabbameinslækni verður þriðjudaginn 28. janúar kl.18:00 í húsnæði RauðaKrossins að Eyravegi 23 á Selfossi. Sigurður fjallar um einkenni,...
Hugarfrelsi er verkefni sem þær Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir standa að. Þær fóru af stað með Hugafrelsi eftir þónokkrar vangaveltur um lífið...
Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi hefur verið kannað hvernig ástand er á Höskuldarlæk sem stíflaðist í gær. Flogið var yfir svæðið með dróna....
Fundaröð Umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendsþjóðgarð raskaðist vegna veðurs. Nú er áformað að halda fundina á morgun, miðvikudaginn 15. janúar. Málið er flókið og...
Kakófundi sem halda átti í kvöld á Samborgar í Sunnulækjarskóla, er frestað vegna veðurs segir í tilkynnigu frá foreldrafélagi Sunnulækjarskóla.
Þar sem veðurspá dagsins lítur...
Elísabeth Lind Ingólfsdóttir, grunnskólakennari með áherslu á leiklist, stendur fyrir leiklistarkennslu í samstarfi við Hvolsskóla á Hvolsvelli. Leiklistin er valfag og fellur inní samfellu...
Það blés hressilega föstudaginn 10. janúar. Víða var ófært og vegum lokað. Í félagsheimilinu Hvoli í Hvolsvelli blésu annarskonar vindar, þar sveif tónlistin yfir...
Ný og glæsileg aðstaða Golfklúbbs Selfoss var opnuð á laugardaginn 11. janúar 2020. Húsnæðið hýsir glæsilega inniaðstöðu fyrir iðkendur, áhaldahús og geymslur fyrir golfsett....
Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu um klakastíflu í farvegi Hvítár.
"Í gærkvöldi fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í...