Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt að byggja nýtt húsnæði undir starfssemi Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita á Laugarvatni. Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita er byggðasamlag Bláskógabyggðar, Grímsnes-...
Samráðshópur Vegagerðarinnar, Lögreglunnar, Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs hélt árlegan vorfund sinn 31. maí sl.
Fyrrgreindar stofnanir eiga með sér gott samstarf, þar sem þungamiðjan er náttúruvernd,...
Í frétt á síðu Veðurstofu Íslands eru góðar upplýsingar um deildarmyrkva á sólu þann 10. júní nk. Í deildarmyrkva fer tunglið fyrir hluta sólarinnar,...
Framundan er prófkjör Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, en það fer fram 19.júní. Margt frambærilegt fólk gefur kost á sér til þátttöku og hefur mikinn metnað...
Á Selfossi hefur verið öflugt rafíþróttastarf undanfarin misseri. Þrátt fyrir að deildin hafi ekki verið lengi starfandi er óhætt að segja að starfið hafi...
Til að bregðast við vaxandi ógn af völdum gróðurelda hér landi hefur Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sett á laggirnar starfshóp um varnir gegn gróðureldum. Hópurinn...
Að þessu sinni er einnig verið að fagna 70 ára afmæli Þorlákshafnar. Sjómannadagshelgin er fyrsta afmælishelgin af mörgum en afmælisdagskrá verður fyrstu helgi hvers...