11.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vöxtur Selfoss eða uppbygging Árborgar

Það er eðlilega forsíðufrétt að nærri 9 þúsund aðilar sæki um 52 lóðir á Selfossi.  Í fréttinni segir að gert sé ráð fyrir að...

Alþjóðaflugvöllur á Geitasandi milli Hellu og Hvolsvallar

Þörf er á nýjum Alþjóðaflugvelli á Íslandi þar sem alþjóðaflug bæði með farþega og vöruflutninga er sífellt að aukast. Við Íslendingar búum á eyju...

Verslunin Ilmurinn opnar á Selfossi

Ilmurinn er vefverslun sem hefur verið starfrækt við góðan orðstír í rúm tvö ár. Ásthildur Þorsteinsdóttir, eigandi og stofnandi Ilmsins ætlar nú að opna...

Hallarekstur Árborgar nemur tæpum 600 milljónum

Halli á samstæðureikningi Sveitarfélagsins Árborgar árið 2020 er alls 578 milljónir króna. Hægt er að rekja að lágmarki 460 m.kr. til heimsfaraldurs Covid-19 og...

Fyrstu vottuðu alíslensku límtrésbitarnir

Tuttugasta apríl sl. voru fyrstu límtrésbitarnir sem framleiddir eru úr íslensku timbri með alþjóðlegri vottun fluttir úr verksmiðju Límtrés Vírnets á Flúðum og að...

Aldarafmæli Þórðar Tómassonar, rithöfundar og fyrrverandi safnvarðar

Þórður Tóm­as­son  rithöfundur og fyrrverandi safn­vörður Byggðasafnsins í Skógum í Rangárþingi eystra fagnar 100 ára afmæli sínu þann 28. apríl 2021 Þórður átti veg og vanda...

Gakktu til liðs við okkur!

  Sæll ágæti lesandi ! Það er hverju sveitarfélagi nauðsynlegt að hafa Kiwanisklúbb innan sinnar raða, en Kiwanishreyfingin vinnur undir kjörorðinu „Hjálpum börnum heimsins¨. Þau eru...

Issi Fish & chips í allt sumar hjá BYKO

Ef það er eitthvað sem Selfyssingar elska eru það veitingastaðir. Sem flestir og fjölbreyttastir. Matarvagninn Issi Fish & Chips  mun opna við Byko á...

Nýjar fréttir