Stjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Suðurkjördæmi hvetur þig til að hafa áhrif. Þann 19. júní næstkomandi er prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi en þar geta félagsmenn...
Spennandi breytingar eru að verða í Krambúðinni á Laugarvatni þar sem veitingastaðurinn Barion, í eigu Sigmars Vilhjálmssonar, mun opna snemma í sumar. Samkaup og...
Kosið verður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps 25. septemer 2021. Verkefnisheitið er Sveitarfélagið Suðurland.
Verkefnið Stafrænt Suðurland er undirverkefni þess...
Heilmikið hefur fjölgað í hópi rafhlaupahjóla eða rafskúta, rafmagnsvespna og ýmissa annarra rafknúinna farartækja í umferðinni. Hér ætlum við þó að einskorða okkur við...
Fyrsti framboðslistinn sem Viðreisn kynnir fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 25. september næstkomandi er í Suðurkjördæmi.
Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, leiðir listann. Í...
Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborg hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni sem björgunarfélagið kemur að í sveitarfélaginu.
Samningurinn felur í sér helstu verkefni sem björgunarfélagið kemur...