Á dögunum var haldið í Alviðru, umhverfisfræðslusetri í Ölfusi, námskeið fyrir leikskólakennara og annað starfsfólk leikskóla sem bar yfirskriftina Sjálfbærni í leikskólastarfi. Að námskeiðinu...
Á innihaldsríkri ráðstefnu laugardaginn 17. apríl nk. verður fjallað er um ríkidæmi landsbyggðarinnar. Hver eru tækifæri landsbyggðarinnar? Hvernig tökumst við á við breyttan veruleika?...
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur tekið saman og birt á heimasíðu sinni upplýsingar um þá skrifstofuaðstöðu sem í boði er í landshlutanum fyrir „störf...
Bókabæirnir austanfjalls eru frjáls félagasamtök sem hafa það að markmiði að efla hvers konar menningartengda starfsemi, bóklestur og bókmenningu, skapandi skrif og hugsun yfir...
Við eldri erum þverskurður af þjóðfélaginu, sum vellauðug, önnur bláfátæk og allt þar á
milli. Tölfræðin segir okkur að Íslendingar 67 ára og eldri séu...
Opið bréf til bæjaryfirvalda í Árborg
Á dögunum var leikskólaplássum fyrir haustið 2021 úthlutað í Sveitarfélaginu Árborg. Það olli okkur gríðarlegum vonbrigðum að frétta af...
Expert Kæling ehf. hefur gengið frá kaupum á helming hlutafjár í Fossraf ehf.
Fossraf hefur um áratuga skeið sinnt þjónustu raflagnaþjónustu við fyrirtæki, einstaklinga...