Samkaup hafa keypt verslun Kjarval á Hellu og áforma að opna þar verslun undir merkjum Kjörbúðarinnar.
„Það eru spennandi tímar framundan og það leggst vel...
Forysta Landssambands eldri borgara virðist ráðalaus gagnvart skerðingarákvæðum á greiðslum almannatrygginga (TR) undanfarin mörg ár. Langur sjónvarpsþáttur nýverið um velferð aldraðra fjallaði ekkert um...
Lögreglan á Suðurlandi vinnur eftir sérstöku verklagi þegar kemur að heimilisofbeldismálum. Verklagið hefur verið tekið upp á landsvísu. Samkvæmt Elís Kjartanssyni, lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni...
Þriðjudaginn 30. mars sl. var skrifað undir samþykktir fyrir sjálfseignarstofnunina Njálurefill ses. og hún þar með stofnuð. Í stjórninni eru þau Gunnhildur E. Kristjánsdóttir,...
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum 24. mars úthlutun styrkveitinga úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, að undangengnu mati fagráða atvinnu og nýsköpunar og fagráðs...
Í síðustu viku stóð sveitarfélagið Rangárþing ytra fyrir atvinnumálþingi sem haldið var á Stracta Hótel Hellu. Yfirskrift málþingsins var „Hvað gerum við?“ en til...
Tveir rafmagnsbílar bættust við bílaflota Eimskipa fyrir skömmu. Einn þeirra er kominn á Suðurland, nánar tiltekið í vörslu Helga S. Haraldssonar, svæðisstjóra Eimskipa á...