12.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samkaup kaupa verslun Kjarval á Hellu

Samkaup hafa keypt verslun Kjarval á Hellu og áforma að opna þar verslun undir merkjum Kjörbúðarinnar. „Það eru spennandi tímar framundan og það leggst vel...

Eru samtök eldri borgara ráðalaus?

Forysta Landssambands eldri borgara virðist ráðalaus gagnvart skerðingarákvæðum á greiðslum almannatrygginga (TR) undanfarin mörg ár. Langur sjónvarpsþáttur nýverið um velferð aldraðra fjallaði ekkert um...

Heimilisofbeldismál í forgangi hjá Lögreglunni á Suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi vinnur eftir sérstöku verk­lagi þegar kemur að heimilis­ofbeldis­málum. Verklagið hefur verið tekið upp á landsvísu. Samkvæmt Elís Kjart­ans­syni, lögreglu­fulltrúa hjá Lögreglunni...

Sjálfseignarstofnun um Njálurefilinn sett á laggirnar

Þriðjudaginn 30. mars sl. var skrif­að undir sam­þykktir fyrir sjálfs­eignar­stofnun­ina Njálu­refill ses. og hún þar með stofn­uð. Í stjórninni eru þau Gunn­hildur E. Krist­jáns­dóttir,...

74 verkefni hlutu brautargengi hjá Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitar­félaga samþykkti á fundi sínum 24. mars úthlutun styrk­veitinga úr Upp­byggingar­sjóði Suður­lands, að undan­gengnu mati fagráða atvinnu og nýsköpunar og fagráðs...

Styrkjum framtíðarleikmenn okkar út í lífið.

Líkt og flestir vita gera slys og veikindi ekki boð á undan sér og geta átt sér stað hvar og hvenær sem er, hvort...

Fjölbreytni starfa meiri en talið var

Í síðustu viku stóð sveitarfélagið Rangárþing ytra fyrir atvinnumálþingi sem haldið var á Stracta Hótel Hellu. Yfirskrift málþingsins var „Hvað gerum við?“ en til...

Eimskip tekur í notkun rafbíla

Tveir rafmagnsbílar bættust við bílaflota Eimskipa fyrir skömmu. Einn þeirra er kominn á Suðurland, nánar tiltekið  í vörslu Helga S. Haraldssonar, svæðisstjóra Eimskipa á...

Nýjar fréttir