Endurbyggt Mjólkurbú Flóamanna sem nú er risið í nýja miðbænum verður sannkallað matarmenningarhús. Þar verður mathöll með átta nýjum veitingastöðum, tveir barir og sýning...
Hafin er vinna við stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins. Svæðið var friðlýst 17. júní á síðasta ári sem náttúruvætti og er þessi vinna beint framhald...
Virkilega sterk fjórgangskeppni fór fram í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi þar sem 56 knapar tóku þátt. Í Suðurlandsdeildinni keppa áhuga- og atvinnumenn saman...
Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar sagði óásættanlegt að ítrekað sé notast við óviðunandi prófakerfi á aukafundi sínum. Það skapi aukið álag fyrir nemendur, kennara og skólastjórnendur....
Ljósmyndaklúbburinn Blik á Selfossi, sem telur um 60 meðlimi, var stofnaður á vordögum árið 2008 og hefur starfað óslitið síðan og haldið fjölda sýninga...