Eftir nokkurra mánaða bið komust nemendur í Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti og Kerhólsskóla aftur á smiðjudaga. Á smiðjudögum hittast unglingadeildir þessara skóla og taka...
Þann 8. mars opnar sýning Kristrúnar Helgu Marinósdóttur (Dúddu) í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi. Verkin eru unnin úr íslenskri ull og eiga það sameiginlegt...
Síðastliðið haust auglýsti Rannís, sem er landsskrifstofa Erasmus+ á Íslandi, eftir umsóknum í nýtt verkefni sem kallast Erasmus+ skóli. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri...
Í Árnessýslu er starfandi samráðshópur um viðbrögð við áföllum. Í honum eru fulltrúar frá félagsþjónustu sveitarfélaganna, lögreglunni, heilsugæslunni, kirkjunni og Rauða krossinum. Hópurinn heldur...
Ástæða fyrir rafmagnsleysi gærdagsins á Selfossi og nágrenni var grjóthrun í Ingólfsfjalli rétt norður af Tannastöðum. Viðgerðarteymi frá Landsneti er á staðnum að koma...