20 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rafmagnslaust á Selfossi og nágrenni

Uppfært: Rafmagn komið á.     Rafmagn fór af Selfossi laust fyrir 22:30 í kvöld vegna útleysingar á Selfosslínu 1, spennis 1 og spennis 2. Unnið er...

Systrafoss og Öræfajökull gleðja augað

Kirkjubæjarstofa, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, og skrifstofa Skaftárhrepps eru fluttar í nýuppgert húsnæði sem áður hýsti íbúðir fyrir kennara og heimavist grunnskólans á  Kirkjubæjarklaustri. Húsnæðið...

Er sjálfbærni nýja stóriðjan?

Eitt af stóru verkefnum stjórnvalda í kjölfar COVID-19 faraldursins verður atvinnusköpun í kreppuástandi. Í gegnum tíðina hefur atvinnuátak af þessu tagi verið framkvæmt með...

Framúrakstur við Austurveg á Selfossi setur barn í hættu

Umferðarhraði og umferðar­hegðun á Austurvegi, sem liggur gegn um Selfoss, er ekki alltaf til sóma, ef marka má umræður íbúa Árborgar á Facebook. Margoft...

Áfangastaðastofa Suðurlands eflir stoðkerfi ferðaþjónustunnar

Í fyrra tölublaði Dagskrárinnar var sagt frá því að samningur milli SASS og Ferða­málaráðherra, Þórdísar Kol­brúnar Reykfjörð Gylfa­dóttur, hefði verið undir­ritaður. Efni sam­ningsins er...

Við erum ekki örfáar tuðandi kellingar!

Næsta haust stendur til að hefja kennslu í nýjum skóla á Selfossi, Stekkjaskóla, þar sem börn í 1.-4. bekk eiga að hefja nám í...

Sprunga myndaðist í Suðurstrandavegi.

Eftirlitsmenn Vegagerðarinnar urðu snemma í morgun varir við sprungur í Suðurstrandarvegi (427)  um 1,3 km vestan við Vigdísarvallaveg. Fyrir kl. 11 á laugardag var búið...

200 fríar uppskriftir

Í dag birtist tvöhundraðasta uppskriftin í boði Hannyrðabúðarinnar hér í Dagskránni. Þær hafa nú birst á hálfs mánaðar fresti í rétt rúmlega átta ár...

Nýjar fréttir