Kirkjubæjarstofa, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, og skrifstofa Skaftárhrepps eru fluttar í nýuppgert húsnæði sem áður hýsti íbúðir fyrir kennara og heimavist grunnskólans á Kirkjubæjarklaustri. Húsnæðið...
Eitt af stóru verkefnum stjórnvalda í kjölfar COVID-19 faraldursins verður atvinnusköpun í kreppuástandi. Í gegnum tíðina hefur atvinnuátak af þessu tagi verið framkvæmt með...
Umferðarhraði og umferðarhegðun á Austurvegi, sem liggur gegn um Selfoss, er ekki alltaf til sóma, ef marka má umræður íbúa Árborgar á Facebook. Margoft...
Í fyrra tölublaði Dagskrárinnar var sagt frá því að samningur milli SASS og Ferðamálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, hefði verið undirritaður. Efni samningsins er...
Eftirlitsmenn Vegagerðarinnar urðu snemma í morgun varir við sprungur í Suðurstrandarvegi (427) um 1,3 km vestan við Vigdísarvallaveg. Fyrir kl. 11 á laugardag var búið...
Í dag birtist tvöhundraðasta uppskriftin í boði Hannyrðabúðarinnar hér í Dagskránni. Þær hafa nú birst á hálfs mánaðar fresti í rétt rúmlega átta ár...