Félagsmálaráðherra Framsóknar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um málefni innflytjenda. Megin tilgangur frumvarpsins er að samræma móttöku flóttafólks. Í greinagerð með frumvarpinu er...
Á fundi eigna- og veitunefndar var fór sviðsstjóri mannvirkja- og umhverfissviðs yfir stöðu mála varðandi færanlegar kennslustofur sem staðsettar verða í nágrenni Stekkjaskóla. Enn...
Kristín Scheving er safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði og býr á Eyrarbakka með manni sínum og fjórum strákum. Hún menntaði sig í myndlist í...
Undirbúningur á skólastarfi í hinum nýja grunnskóla á Selfossi, Stekkjarskóla gengur vel. Skólinn mun opna dyr sínar haustið 2021. Nemendafjöldi er áætlaður í kringum...
Tækninni fleygir fram og nú hafa nemendur í 2. bekk grunnskólans í Hveragerði verið að prófa tæknibúnaðinn Osmo við góðan árangur. Osmo er margverðlaunað...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakanna.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)...
Um þrjátíu og átta þúsund eldri borgarar hafa mætt ósanngirni ríkistjórna og félagasamtaka undanfarin mörg ár. Þeir fá ekki neinar hækkanir greiðslna frá Almannatryggingum...