16.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný úrgangsstefna: Endurvinnslusamfélag

Framtíðarsýnin þarf að vera skýr: Sjálfbær nýting auðlinda, þar sem hugað er að góðri nýtingu hráefna og löngum endingartíma vöru strax við hönnun og...

Hvers vegna Hálendisþjóðgarð?

Ég hef verið spurður hvers vegna jeppakallinn ég vilji Hálendisþjóðgarð. Í 18. gr. í lagafrumvarpi um Hálendisþjóðgarð stendur: „Akstur vélknúinna ökutækja utan vega í Hálendisþjóðgarði...

Auðæfi við eyjuna grænu

Íslendingar hafa tækifæri til að byggja upp nýjan grænan iðnað á sviði þörungavinnslu. Hér landi eru kjöraðstæður á heimsvísu, hreinn sjór og stór hafsvæði....

Bygging hjúkrunarheimilis á Selfossi komin vel á veg

Það var fyrir rétt rúmu ári sem að framkvæmdir hófust við hjúkrunarheimilið á Selfossi. Skóflustunga var tekin 22. nóvember 2019 og framkvæmdir hófust í...

Endurvinnslufyrirtækið Pure North í Hveragerði í samstarf við HR

Á samningstímanum mun sérfræðingar HR og nemendur háskólans meðal annars vinna rannsóknaverkefni um vistferilsgreiningu á plasti og greina inn- og útflæði plasts á Íslandi....

Fyrsta skóflustunga að nýrri svæðisskrifstofu RARIK á Suðurlandi

Föstudaginn 22. janúar sl. tóku forstjóri RARIK og yfirmenn fyrirtækisins á Suðurlandi fyrstu skóflustungu að byggingu nýrrar svæðisskrifstofu RARIK á Suðurlandi sem mun rísa...

Viljayfirlýsing um framkvæmd 18 holu golfvallar við Selfoss

Fulltrúar Golfklúbbs Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar undirrituðu, sunnudaginn 24. janúar sl., viljayfirlýsingu um framkvæmd á 18 holu golfvelli við Selfoss. Viljayfirlýsingin er undirrituð á...

Laxabakki – kjarni málsins og deilur

Í nýlegri grein Hannesar Lárussonar sem birtist í Dagskránni á Suðurlandi 5. janúar sl, eru bornar þungar sakir á samtökin Landvernd, Héraðsnefnd Árnesinga og...

Nýjar fréttir