Þann 9. janúar sl. varð rafmagnslaust í Skaftárhreppi að hluta. Samkvæmt RARIK fór rafmagn af tveimur flutningslínum í kerfi Landsnets sem sjá svæðinu í...
Nýir eigendur tóku um áramótin við fyrirtækinu Fagform ehf á Selfossi. Hjónin Valur Stefánsson og Heiðbjört Haðardóttir hafa keypt reksturinn, en þau búa með...
Þegar við hugsum um mismunandi áherslur í málefnum samfélagsins þá samanstendur samfélagið af fjölbreyttu fólki með mismunandi langanir, drauma og þrár með fjölmörg markmið....
Um áramót hefur það verið siður hér í Hrunamannahreppi að oddviti taki saman smá pistil til upplýsinga. Hér má lesa áramótapistil Hrunamannahrepps um áramót...
Menntaverðlaun Suðurlands 2020, sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita, voru afhent í þrettánda sinn fimmtudaginn 14. janúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands....
Um áramótin lét Örn Grétarsson, fyrrverandi prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Selfossi, af störfum eftir langan og farsælan feril.
Við starfinu tók Björgvin Rúnar Valentínusson. Björgvin...
Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði. Er það í fyrsta skipti í heiminum sem slík dæla er notuð í...
Fyrir nokkru mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar um skákkennslu í grunnskólum. Tillagan er studd 14 þingmönnum úr fimm flokkum, en þar er...