Draumar okkar og hugsjónir í Samfylkingunni eru um velferðarsamfélag sem er fyrir alla. Þess vegna tölum við fyrir langtímafjárfestingu í menntun, heilsugæslu og umönnun...
Hrafnhildur Schram listfræðingur ræðir um Nínu Sæmundsson myndhöggvara (1892-1965) að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 17. júlí kl. 15.00.
Nína fæddist í Nikulásarhúsum, skammt austan við...
Kótelettan, grill- og tónlistarhátíð, var haldin í 11. skipti um helgina, í blíðskaparveðri á Selfossi.
Hátíðin var mjög vel sótt og leyndi það sér ekki...
Um helgina opnuðu veitingastaðir og verslanir í nýja miðbænum á Selfossi.
Starfsemi í fyrri áfanga nýja miðbæjarins á Selfossi fór í gang núna um helgina...