11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ég lifi á list

Ég skoppa á milli tónlistar, kvikmynda, þátta, meiri tónlistar og svo er ég búin að lesa heilan stafla af bókum og ganga um sveitina...

Ljós og myrkur

Nú er hátíð ljóss og friðar.  Ég hef stundum velt fyrir mér hvers vegna talað er um ljós og hátíð ljóssins.  Mögulega er ástæða...

Félagsleg virkni á aðventunni

Í desember er alla jafna mikið að gera. Dagskráin er oft stíf og margir á ferð og flugi í allskyns erindagjörðum fyrir jólin. Þó...

Ég las jólanóttina út eins og sjálfsagt margir hafa gert

Valgerður Sævarsdóttir er fædd í Vestmannaeyjum en alin upp á Rauðalæk í Holtum. Hún bjó lengi á Selfossi en í rúm fimmtán ár hefur...

Er Grýla grænmetisæta?

Ævintýrið um Augastein er hugljúft jólaævintýri þar sem sögusviðið er gamla bændasamfélagið. Í ævintýrinu er að finna skýringuna á því hvers vegna íslensk börn...

Leikskólum í Árborg lokað milli jóla og nýárs

Á fundi fræðslunefndar Árborgar í gær lagði Arna Ír Gunnarsdóttir formaður nefndarinnar fram tillögu um að leikskólar Árborgar yrðu lokaðir á milli jóla og...

Brátt hækkar sól

Þau lýsa fegurst, er lækkar sól, í blámaheiði mín bernsku jól. Ljóð Stefáns frá Hvítadal sem ber einfaldlega heitið Jól hefur alltaf verið mér hugleikið og þá einnig...

Aðventustund fyrir syrgjendur á RÚV

Um árabil hafa sorgarsamtök, Landspítalinn og Þjóðkirkjan boðið þeim sem nýlega hafa misst ástvin til samkomu á aðventunni.  Þetta hefur verið stund kærleika og...

Nýjar fréttir