Jólaljósin lýsa fallega upp Lystigarðinn á Fossflötí Hveragerði í ár en þar má finna snjall-jólaratleik og málverkasýningu Örvars Árdal tengda leiknum fyrir íbúa og...
Nemendur 10. bekkjar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri komu í heimsókn þann 27. nóvember og skreyttu eftirlíkingu af elsta jólatré landsins, jólatrénu frá Hruna...
Í tilkynningu frá lögreglunni á Suæurlandi kemur fram að lögregla, sjúkraflutningar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafi verið kallaðar til á sjöunda tímanum í kvöld....
Þegar börn byrja að ganga menntaveginn er leikskólinn fyrsta skólastigið í þeirra skólagöngu. Starf leikskólakennara er gífurlega mikilvægt fyrir samfélagið allt, þrátt fyrir að...
Framsóknarflokkurinn hefur verið í fararbroddi á vettvangi jafnréttismála og fjölskyldumála um áratugaskeið. Páll Pétursson var félagsmálaráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins þegar gerð var veigamikil breyting...
Nokkuð hefur verið ritað og rætt síðustu misseri um stofnun Hálendisþjóðgarðs og sitt sýnist hverjum í þeim efnum. Ýmsir hafa þeyst fram á ritvöllinn...