Leiðin liggur um Þrengslin og Eyrarbakkaveg á Selfoss þann 10. júlí og af Eyrarveginum á Selfossi um Fossheiði.
Sveitarfélagið Árborg býður upp á bílastæði og...
Á aðalfundi Félags eldri borgara á Selfossi þann 3. júní síðastliðinn var samþykkt ályktun um öldungaráð sem boðsent var til bæjarstjóra næsta dag. Ályktunin...
Háskólafélag Suðurlands hefur það fyrir sið að blása til háskólahátíðar síðari hluta júnímánaðar ár hvert, og samfagnar þá með þeim sem eru að ljúka...
Næstkomandi fimmtudag, þann 8. júlí, opnar ný myndlistarsýning í galleríinu Undir stiganum í Bæjarbókasafni Ölfuss. Þetta er fyrsta opnunin þar síðan Covid-19 skall á...
Fjóra kílómetra austan Stokkseyrar, skammt frá Knarrarósvita, stendur látlaus bygging úr timbri klædd bárujárni. Á austurhlið þess er vatnshjól sem mjór skurður rennur um....
Tónleikaröðin Suðurlandsdjazzinn snýr aftur og verður alla laugardaga í sumar í Tryggvaskála.
Laugardaginn 10. júlí ríður á vaðið stórsöngkonan Kristjana Stefánsdóttir og með henni leika...
Haukur Tómasson er annað tveggja staðartónskálda á Sumartónleikum í Skálholti í ár. Staðartónskáldin eru fulltrúar tveggja kynslóða en þema hátíðarinnar í ár er „kynslóðir”....