1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þrengslin á Selfoss og Kótelettustrætó  

Leiðin liggur um Þrengslin og Eyrarbakkaveg á Selfoss þann 10. júlí og af Eyrarveginum á Selfossi um Fossheiði. Sveitarfélagið Árborg býður upp á bílastæði og...

Verslanir í nýja miðbænum opnaðar á næstu dögum

Þeir sem hafa átt leið framhjá nýja miðbænum á Selfossi undanfarna daga hafa eflaust tekið eftir því hve svæðið er þétt setið af iðnaðarmönnum....

Öldungaráð Árborgar

Á aðalfundi Félags eldri borgara á Selfossi þann 3. júní síðastliðinn var samþykkt ályktun um öldungaráð sem boðsent var til bæjarstjóra næsta dag.  Ályktunin...

Sjö kandídatar fögnuðu námslokum á háskólahátíð

Háskólafélag Suðurlands hefur það fyrir sið að blása til háskólahátíðar síðari hluta júnímánaðar ár hvert, og samfagnar þá með þeim sem eru að ljúka...

Guðríður Gyða Halldórsdóttir í Galleríinu undir stiganum

Næstkomandi fimmtudag, þann 8. júlí, opnar ný myndlistarsýning í galleríinu Undir stiganum í Bæjarbókasafni Ölfuss. Þetta er fyrsta opnunin þar síðan Covid-19 skall á...

Rjómabúið á Baugsstöðum

Fjóra kílómetra austan Stokkseyrar, skammt frá Knarrarósvita,  stendur látlaus bygging úr timbri klædd bárujárni. Á austurhlið þess er vatnshjól sem mjór skurður rennur um....

Suðurlandsdjazzinn í Tryggvaskála

Tónleikaröðin Suðurlandsdjazzinn snýr aftur og verður alla laugardaga í sumar í Tryggvaskála. Laugardaginn 10. júlí ríður á vaðið stórsöngkonan Kristjana Stefánsdóttir og með henni leika...

„Ég kom hér síðast sem tónskáld fyrir 29 árum síðan”

Haukur Tómasson er annað tveggja staðartónskálda á Sumartónleikum í Skálholti í ár. Staðartónskáldin eru fulltrúar tveggja kynslóða en þema hátíðarinnar í ár er „kynslóðir”....

Nýjar fréttir