Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur farið fram í grunnskólum landsins undanfarnar vikur, en verkefnið hófst formlega þann 8. september sl. Með hlaupinu er leitast við að...
Laugardaginn 24.október næst komandi kl. 10 ætla félagskonur í Kvenfélögunum í Hraungerðis- og Villingaholtshreppum að efna til áheitagöngu til styrktar Sjóðnum góða. Kvenfélagskonur ganga...
Vera Ósk Valgarðsdóttir er alin upp í Hveragerði en fór til Frakklands strax efir stúdentspróf. Hún lauk síðar BA-prófi í frönsku og bókasafnsfræði frá...
Við litum við í skúrinn hjá Ragnari S. Ragnarsyni á Selfossi til að spyrja út í tilurð bókarinnar Mótorhausasögur sem bókaútgáfan Sæmundur gefur út....
Árið 1972 var skóflustunga tekin fyrir nýju húsi á Selfossi sem innihélt hótel, samkomusali, félagsheimili og menningarsal. Miklar vonir og væntingar voru bundnar við...
Loksins, loksins! Eftir þrotlausan barning í ár og áratugi, þar sem íbúar, bæjarfulltrúar og aðrir stjórnmálamenn hafa haldið málum vakandi, hefur loks árangur náðst....