12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sunnulækjarskóli fær 100 þús. í inneign í Altis

Ólympíuhlaup ÍSÍ  hefur farið fram í grunnskólum landsins undanfarnar vikur, en verkefnið hófst formlega þann 8. september sl. Með hlaupinu er leitast við að...

Kvenfélögin í Flóa fara í áheitagöngu

Laugardaginn 24.október næst komandi kl. 10 ætla félagskonur í Kvenfélögunum í Hraungerðis- og Villingaholtshreppum að efna til áheitagöngu til styrktar Sjóðnum góða.  Kvenfélagskonur ganga...

Árans prjónaskapurinn truflar svolítið lesturinn fyrir mér

Vera Ósk Valgarðsdóttir er alin upp í Hveragerði en fór til Frakklands strax efir stúdentspróf. Hún lauk síðar BA-prófi í frönsku og bókasafnsfræði frá...

Bílar, bensín og góðar sögur

Við litum við í skúrinn hjá Ragnari S. Ragnarsyni á Selfossi til að spyrja út í tilurð bókarinnar Mótorhausasögur sem bókaútgáfan Sæmundur gefur út....

Menningarsalur Sunnlendinga í augsýn

Árið 1972 var skóflustunga tekin fyrir nýju húsi á Selfossi sem innihélt hótel, samkomusali, félagsheimili og menningarsal. Miklar vonir og væntingar voru bundnar við...

Nokkur orð um réttindi og tennur

Um tannlækningar gilda ýmis lög og reglur sem fæstir þekkja vel. Hér stikla ég á stóru yfir helstu réttindi sem gilda á Íslandi að...

Menningarsalur Suðurlands kominn á skrið

Loksins, loksins! Eftir þrotlausan barning í ár og áratugi, þar sem íbúar, bæjarfulltrúar og aðrir stjórnmálamenn hafa haldið málum vakandi, hefur loks árangur náðst....

Nytjamarkaðurinn á krossgötum

Það er farið að þrengja um húsnæði hjá Nytjamarkaðnum á Selfossi en til stendur að rífa húsið á nýju ári samkvæmt heimildum blaðsins. Markaðurinn...

Nýjar fréttir