Vertarstarf hjá körfuboltanum er nú óðum að hefjast. Á suðurlandinu fór sameiginlegt lið Hrunamanna/Hamars/Selfoss/Þórs af stað með flottum sigri á Njarðvík í Hveragerði. Leikurinn...
Laugardaginn 5. september verður Eyrarbakkafjara gengin milli kl. 10 & 12 og hreinsuð. Allir velkomnir að koma og að taka þátt. Nordic Coastal Clean-up...
Í landi Hallanda í Flóahreppi er að finna einstaklega fallegt veiðisvæði við bakka Hvítár, í um 10 mínútna fjarlægð frá Selfossi. Svæðið er staðsett...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Suðurlands aukið fjármagn til að koma á fót 4 rýmum þar sem unnt verður að veita...
Rauðifoss sem er innan Friðlands að Fjallabaki var eitt þeirra svæða sem fékk úthlutað fjármagni úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða. Undanfarnar vikur hefur fyrirtækið...
Í erindisbréfi sem Ungmennaráð Árborgar sendi til Fræðslunefndar og Bæjarstjórnar kemur fram að ráðið telji „ákjósanlegt fyrir framsækið sveitarfélag með nútímalega umhverfisstefnu að byggingar...