17.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Karfan fer vel af stað

Vertarstarf hjá körfuboltanum er nú óðum að hefjast. Á suðurlandinu fór sameiginlegt lið Hrunamanna/Hamars/Selfoss/Þórs af stað með flottum sigri á Njarðvík í Hveragerði. Leikurinn...

Uppbygging, líf og gleði í Hveragerðisbæ

Mikil uppbygging á sér stað í Hveragerði um þessar mundir. Sé ekið um bæinn má sjá framkvæmdir hvar og hvert sem litið er. Verið...

Norræni strandhreinsunardagurinn – Eyrarbakkafjara hreinsuð

Laugardaginn  5. september verður Eyrarbakkafjara gengin milli kl. 10 & 12 og hreinsuð.  Allir velkomnir að koma og að taka þátt. Nordic Coastal Clean-up...

Falin perla við bakka Hvítár – stutt en samt langt í burtu

Í landi Hallanda í Flóahreppi er að finna einstaklega fallegt veiðisvæði við bakka Hvítár, í um 10 mínútna fjarlægð frá Selfossi. Svæðið er staðsett...

Heilbrigðisstofnun Suðurlands gert kleift að opna 4 rými fyrir líknandi meðferð

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Suðurlands aukið fjármagn til að koma á fót 4 rýmum þar sem unnt verður að veita...

Göngustígagerð í Friðlandi að Fjallabaki

Rauðifoss sem er innan Friðlands að Fjallabaki var eitt þeirra svæða sem fékk úthlutað fjármagni úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða. Undanfarnar vikur hefur fyrirtækið...

Njálurefillinn fær varanlegt sýningarrými

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 25 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til þess að koma hinum svokallaða Njálurefli fyrir í...

Ungmennaráð í Árborg vill Svansvottaðar byggingar

Í erindisbréfi sem Ungmennaráð Árborgar sendi til Fræðslunefndar og Bæjarstjórnar kemur fram að ráðið telji „ákjósanlegt fyrir framsækið sveitarfélag með nútímalega umhverfisstefnu að byggingar...

Nýjar fréttir