Heildarnemendafjöldi tvöfaldast á síðustu árum
Allar fagdeildir hafa vaxið
fjölgun á öllum námsstigum
Mestur áhugi á búvísindum í ár
Góð aðsókn er í Landbúnaðarháskóla Íslands...
Fyrir rúmum áratug voru uppi verulegar áhyggjur af framtíð Litla Hrauns. Fangelsið er einn stærsti vinnustaðurinn í Árborg og hefur starfsemin mikil margfeldisáhrif inn...
Sturlunga er uppáhaldsbókin mín segir lestrarhesturinn Guðmundur Stefánsson
Guðmundur Stefánsson er Flóamaður, fæddur í Túni, lengi bóndi í Hraungerði en býr nú á Selfossi. Búfræðimenntaður frá...
Hjólreiðahátíðin KIA Gullhringurinn fer fram laugardaginn 10. júlí næstkomandi á Selfossi en skipuleggjendur búast við um það bil 700 þátttakendum sem gerir hann að...
Í síðustu viku gerðu Svf. Árborg, ríkið og samtök atvinnulífsins samkomulag við Sigtún þróunarfélag um rekstur vinnustofu í Landsbankahúsinu á Selfossi, einu glæsilegasta húsi...