1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Okkur fannst vanta eitthvað nýtt og ferskt

Fleiri og fleiri skyndibitastaðir eru nú farnir að bjóða upp á hollari valkosti, en í vikunni bættist Skalli á Selfossi í þann hóp þegar...

Nemendum fjölgar við Landbúnaðarháskóla Íslands

Heildarnemendafjöldi tvöfaldast á síðustu árum Allar fagdeildir hafa vaxið fjölgun á öllum námsstigum Mestur áhugi á búvísindum í ár Góð aðsókn er í Landbúnaðarháskóla Íslands...

Team Rynkeby góðgerðarverkefnið

Team Rynkeby er samevrópskt góðgerðarverkefni sem fagnar 20 ára afmæli á árinu 2021. Það var árið 2017 sem íslenskt lið tók í fyrsta sinni...

1,6 milljarða framkvæmd í Árborg

Fyrir rúmum áratug voru uppi verulegar áhyggjur af framtíð Litla Hrauns.  Fangelsið er einn stærsti vinnustaðurinn í Árborg og hefur starfsemin mikil margfeldisáhrif inn...

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín segir lestrarhesturinn Guðmundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson er Flóamaður, fæddur í Túni, lengi bóndi í Hraungerði en býr nú á Selfossi. Búfræðimenntaður frá...

Búast við 700 þátttakendum

Hjólreiðahátíðin KIA Gullhringurinn fer fram laugardaginn 10. júlí næstkomandi á Selfossi en skipuleggjendur búast við um það bil 700 þátttakendum sem gerir hann að...

Framtíðin er að banka, í banka

Í síðustu viku gerðu Svf. Árborg, ríkið og samtök atvinnulífsins samkomulag við Sigtún þróunarfélag um rekstur vinnustofu í Landsbankahúsinu á Selfossi, einu glæsilegasta húsi...

Eldgos

Hannyrðabúðin státar af því að þjóna öllum sem hafa yndi af hannyrðum og ekki síst útsaumi. Við leggjum metnað í að vera með mikið...

Nýjar fréttir