4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Í dag var undirrituð friðlýsing Kerlingarfjalla og nærliggjandi svæða sem landslagsverndarsvæði, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum,...

Hansakaupmenn á Íslandi

Fyrir stuttu kom út bókin „Schwefel, Tran und Trockenfisch“ (Brennisteinn, lýsi og skreið) hjá þýska forlaginu Acabus-Verlag Hamburg. Bókin leiðir lesendur á þá staði...

Konur á öllum aldri ættu að taka Línu langsokk sér til fyrirmyndar

Jóhanna S. Hannesdóttir býr í Stóru-Sandvík ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Karli Sigurdórssyni og þremur börnum, þeim Dýrleifu Nönnu, Benedikt Hrafni og Sigurdóri Erni. Jóhanna...

Tombólunni á Borg 2020 er aflýst!  

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu sjáum við í Kvenfélagi Grímsneshrepps okkur því miður ekki fært að halda okkar árlegu Tombólu á Borg í ár....

Hátíðum frestað á Suðurlandi

Í kjölfar þeirra tilmæla sem gefin voru út í dag hefur hátíðum á Suðurlandi verið frestað eða aflýst. Aðgerðirnar taka gildi á hádegi föstudaginn...

Halldóru Thoroddsen minnst í Bókakaffinu á föstudag

Rithöfundurinn Halldóra Thoroddsen hefur lokið sinni jarðvist. Hún hlaut fjölda verðlauna fyrir verk sín og orð hennar snertu marga djúpt í hjartað. Bókaútgáfan Sæmundur fékk...

Sveitarstjóri Rangárþings eystra vann dag með vinnuskólanum

Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra, vann heldur öðruvísi vinnudag fyrir skömmu en hún er vön. Lilja fékk að vinna einn dag í vinnuskólanum...

Tannverndarhornið: Tannáverkar og slys

Á sumrin taka börnin fram hjólin sín, trampólínin skjóta tímabundnum rótum og rennibrautir sundlauganna vakna úr vetrardvala. Leiðinlegur fylgikvilli eru slys og óhöpp. Einnig...

Nýjar fréttir