Vel heppnuðu tómstunda- og leikjanámskeiði á vegum Ungmennafélagsins Heklu með 45 þátttakendum og frábærum leiðbeinendum lauk í dag með vatnsstríði og grillveislu. Á námskeiðinu...
Í upplýsingum frá Vegagerðinni kemur fram að miðvikudagkvöldið 1. júlí sé stefnt á að fræsa Austurveg á Selfossi, frá Hörðuvöllum að hringtorginu, í vesturátt....
Allt frá árinu 2000 hefur verið til skoðunar að Efling undirbúi byggingu orlofshúsa á landsskika sem félagið á við Reykholt í Biskupstungum. Nánar tiltekið...
Þann 24. janúar sl. kom Kiwanisklúbburinn Jörfi færandi hendi í frístundaklúbbinn Kotið á Selfossi. Frístundaklúbburinn Kotið er ætlaður fyrir grunnskólanemendur í 5. -10. bekk...
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kaylan Marckese og mun hún leika með bikarmeisturunum á komandi sumri.
Marckese er 22 ára gömul og lék...
Sveitarfélagið Árborg hefur nú lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna hreinsistöðvar fráveitu á Selfossi. Þá geta allir sem áhuga hafa á málinu...