Már Ingólfur Másson er sagnfræðingur og grunnskólakennari. Giftur Jónínu Ástu og saman eiga þau tvær dætur. Már hefur starfað við kennslu frá 2007 fyrst...
Ný vöruflutningaferja fyrirtækisins Smyril Line kom í fyrsta skipti til hafnar í Þorlákshöfn þriðjudaginn 14. janúar sl. Ferjan mun sigla vikulega milli Þorlákshafnar og...
Samkvæmt upplýsingum varð minniháttar umferðarslys varð við gatnamótin Suðurhólar - Eyravegur fyrir stundu. Ekki voru alvarleg meiðsl á fólki, en ökutæki eru talsvert skemmd.
Nokkur...
Menntaverðlaun Suðurlands 2019 sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita voru afhent í tólfta sinn í dag 16. janúar á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands...
Bráðabrigðaniðurstöða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna, karlmanns sem fæddur var 1997 og konu sem fædd var 1999, sem fundust á Sólheimasandi þann 16....
Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut nýverið viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins 2020. Sjóðurinn er elsti sjóður Íslendinga sem veitir rithöfundaverðlaun og veitir árlega viðurkenningu til rithöfunda fyrir...
Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að stofnunin hafi lagt fram tillögu að friðlýsingu Geysissvæðisins í Bláskógabyggð sem náttúruvættis. Tillagan er unnin af samstarfshópi...