-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nauðsyn brunaviðvörunarkerfa í landbúnaði

Því miður gerist það að gripahús í landbúnaði brenna. Þessu getur fylgt mikið fjárhagslegt tjón en ekki síður tilfinningalegt tjón. Ég held að allir...

Jólagluggi Árborgar – Vinningshafar 2019

Heppnir Þáttakendur voru dregnir út í jólagluggaleik Árborgar 2019. Fjöldi barna tóku þátt en dregnir voru út þrír vinningshafar sem fengu afhenta vinninga frá Gísla...

Sterkur sigur á Víkingum

Selfoss sigraði Víkinga með 13 mörkum, 29-16, þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Grill 66 deild kvenna í kvöld. Jafnræði var á með liðunum í...

ML hlýtur samfélagsstyrk Landsbankans 2019

Umhverfisnefnd ML og Bláskógaskóli á Laugarvatni hlutu nú í desember 250.000 kr samfélagsstyrk frá Landsbankanum fyrir verkefnið „Vistheimt á Langamel“. Það ætti að duga...

Sex slasaðir þar af fjórir alvarlega

Hópslysaáætlun var virkjuð á Suðurlandi eftir að tveir bílar skullu saman. Í samtali við Grím Hergeirsson, lögreglustjóra á Suðurlandi kemur fram að alls séu...

Hópslys á Skeiðarársandi

Uppfærð frétt hér: https://www.dfs.is/2020/01/17/sex-slasadir-thar-af-fjorir-alvarlega/?fbclid=IwAR1q_bTII_BHgRUWFj07fdFdrWGOVfXLUnlWEQtu1wX3Ru24iSz2IDGIV1w   Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi vegna áreksturs tveggja ökutækja sem rákust saman. Samkvæmt upplýsingum eru bjargir að berast á vettvang. Búið...

Tími breytinga

Um leið og ég óska öllum gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir þau liðnu þá staldra ég við í janúarbyrjun, lít yfir nýliðið ár...

Tómatsúpa, piparkökuskyrkaka og söltuð karamellusósa

Ég þakka Fanneyju, vinkonu minni innilega fyrir skemmtilega áskorun sem ég tek fagnandi. Ég er meðal áhugamanneskja um eldamennsku en flestur matur þykir mér...

Nýjar fréttir