4.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ferðamálastofa kallar eftir úrbótum hjá Mountaineers

Í tilkynningu frá Ferðamálastofu segir að í kjölfar frétta af farþegum ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers, sem lentu í hrakningum 7. janúar sl. uppi við Langjökul, hafi...

Líkfundur á Sólheimasandi

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að tilkynnt hafi verið laust fyrir klukkan 12 um að lík konu hafi fundist á Sólheimasandi...

Sr. Arnaldur kosinn prestur í Eyrarbakkaprestakall

Umsóknarfrestur um Eyrarbakkaprestakall í Suðurprófastsdæmi rann út 18. desember og sótti einn um, sr. Arnaldur Bárðarson. Auglýst var eftir sóknarpresti til þjónustu við prestakallið...

Karlaspjall – Karlar og krabbamein

Rabbfundur fyrir karla með Sigurði Böðvarssyni Krabbameinslækni verður þriðjudaginn 28. janúar kl.18:00 í húsnæði RauðaKrossins að Eyravegi 23 á Selfossi. Sigurður fjallar um einkenni,...

Hugarfrelsi fyrir börn

Hugarfrelsi er verkefni sem þær Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna  Jónsdóttir standa að. Þær fóru af stað með Hugafrelsi eftir þónokkrar vangaveltur um lífið...

Ógnanir miðhálendisþjóðgarðs

Í síðustu viku skrifaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson grein hér í Dagskrána þar sem hann fer lofsamlegum orðum um fyrirhugaðan miðhálendisþjóðgarð. Hann telur og sér...

Hvaða þýðingu hefur miðhálendisþjóðgarður fyrir Sunnlendinga?

Margir velta fyrir sér þýðingu miðhálendisþjóðgarðs þessa dagana í tengslum við frumvarp umhverfisráðherra sem byggir á afrakstri vinnuhóps sem unnið hefur með málið um...

Klakastíflan í Hvítá – virðist vera í rénun eins og er

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi hefur verið kannað hvernig ástand er á Höskuldarlæk sem stíflaðist í gær. Flogið var yfir svæðið með dróna....

Nýjar fréttir