3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gettu betur hefur göngu sína. Á brattann að sækja fyrir sunnlendinga.

Gettu betur hefur hafið göngu sína en í viðureign kvöldsins tókust á Tækniskólinn gegn FSu. Tækniskólinn sigraði með 22 stigum gegn 13 stigum FSu...

Uppfært: Hellisheiði og Þrengsli opin. Mögulega lokað í nótt

Uppfært: Vegurinn hefur verið opnaður en lokar líklega aftur í nótt.   Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að litlar líkur séu taldar á...

Hjálparsveit Skáta í Hveragerði hefur sinnt útköllum í dag

Í samtali við formann Hjálparsveitar Skáta í Hveragerði kemur fram að sveitin hafi þurft það sem af er degi að fara í nokkur útköll....

Útleysing á Selfosslínu 1

Útleysing varð á Selfosslínu 1 laust fyrir klukkan 18 í tvígang. Línan verður skoðuð samkvæmt upplýsingum frá landsneti. Flökt varð á rafmagni þannig að...

Hellisheiði og Þrengslum lokað

Hellisheiði og Þrengslum hefur verið lokað vegna veðurs segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Lyngdals- og Mosfellsheiði lokað

Búið er að loka Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði vegna veðurs segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Óvissustig með færð á fjallvegum á Suðurlandi frá kl. 13

Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi frá kl. 13 á Hellisheiði, Þrengslum, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði vegna veðursins sem er væntanlegt. Hellisheiði, Þrengslum, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði.

Lausnarorð myndagátu jólablaðsins

Myndagátan er fastur þáttur í jólahaldi Sunnlendinga. Fjölmargir tóku þátt og sendu inn svör við gátunni. Hér að neðan er lausnaroðið við gátunum. Haft...

Nýjar fréttir