Tilraunaverkefni í samstarfi ríkis, sveitarfélags og atvinnulífs sem byggir á verkefninu Störf án staðsetningar.
Í dag undirrituðu Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Arna Ír...
Málningarverslunin Slippfélagið opnaði dyr sínar á Selfossi í dag að Austurvegi 58, þar sem Flying Tiger var áður til húsa. Verslunin leggur áherslu á...
Sumartónleikar í Skálholti fara nú fram í 46. sinn 1.-11. júlí og er yfirskrift hátíðarinnar í ár „kynslóðir". Við teflum saman mismunandi kynslóðum tónlistarfólks...
Fasteignamarkaðurinn hefur náð ævintýralegum hæðum nýverið og virðist ekki sjá fyrir endann á því. Húsnæðisverð hefur hækkað um tugi prósenta á síðustu árum og...
Sú var tíðin að hér voru nefndir eins og umferðarnefnd, atvinnumálanefnd og áfengisvarnarnefnd svo dæmi séu tekin. Tímar breytast og nefndir eru lagðar niður...
Þann 12. júní sl. heimsótti Skólahljómsveit Kópavogs Tónlistarskóla Rangæinga og hélt tónleika í íþróttahúsinu á Hellu. Skólahljómsveitin var í ferðalagi um Suðurland og hafði...
Kennsluaðferðin hugsandi skólastofa
Við unglingastig Grunnskólans í Þorlákshöfn störfum við tveir stærðfræðikennarar, Ragnar Örn Bragason og Ingvar Jónsson. Fyrir um tveimur árum sátum við fyrirlestur...
Margrét Valgerður Helgadóttir, sérfræðingur í upplýsingatækni, hefur verið ráðin verkefnastjóri Stafræns Suðurlands sem ætlað er að móta stafrænt ráðhús og þjónustuver fyrir Sveitarfélagið Suðurland...
Sjö umsóknir bárust í starf sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabygðar. Það voru þau Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri og Helgi Kjartansson, oddviti sem stýrðu ráðningarferlinu. Alls...