Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar var lagt fram minnisblað vegna kaupa bæjarins á Öxnarlækjarlandi. Alls er verið að kaupa 96,6 ha auk þess um það...
NPA stendur fyrir notendastýrða persónulega aðstoð og er einn af valkostum þeirra sem þurfa aðstoð við athafnir daglegs lífs, standa til boða.
Viðkomandi gerir þá...
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt að mála og sinna viðhaldi á þremur fasteignum sveitarfélagsins. Um er að ræða íþróttahúsið á Laugarvatni, grunnskólann í Reykholti. Í...
Framkvæmdum við smíði nýrrar göngu-, hjóla- og reiðbrúar yfir Þjórsá, ofan Þjófafoss hefur miðað vel. Verkefnið er hluti mótvægisaðgerða vegna stækkunar Búrfellsstöðvar samkvæmt samkomulagi...
Fölskvalaus gleði braust út á meðal stuðningsmanna, leikmanna og baklands Þórs í Þorlákshöfn þegar úrslit urðu ljós eftir hörkuleik við lið Keflavíkur. Fagnað var...
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu í Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin...