-8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Jazz-hátíð í Skógum

Jazz undir fjöllum, árleg jazzhátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í átjánda sinn laugardaginn 17. júlí. Aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í félagsheimilinu Fossbúð laugardagskvöldið...

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á ný

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst að nýju eftir árshlé í Strandarkirkju í Selvogi nk. sunnudag með tónleikum kl. 14. Á fyrstu tónleikum sumarsins koma...

Oddahátíð og ný sókn í menningarmálum á Suðurlandi

Stærsti tónlistar- og menningarviðburður á Suðurlandi þetta árið átti sér stað á Oddahátíð, sem haldin var í Odda á Rangárvöllum þann 3. júlí síðastliðinn....

Nína myndhöggvari í Fljótshlíð

Hrafnhildur Schram listfræðingur ræðir um Nínu Sæmundsson myndhöggvara (1892-1965) að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 17. júlí kl. 15.00. Nína fæddist í Nikulásarhúsum, skammt austan við...

Guðríður Gyða Halldórsdóttir í Galleríinu undir stiganum

Næstkomandi fimmtudag, þann 8. júlí, opnar ný myndlistarsýning í galleríinu Undir stiganum í Bæjarbókasafni Ölfuss. Þetta er fyrsta opnunin þar síðan Covid-19 skall á...

Suðurlandsdjazzinn í Tryggvaskála

Tónleikaröðin Suðurlandsdjazzinn snýr aftur og verður alla laugardaga í sumar í Tryggvaskála. Laugardaginn 10. júlí ríður á vaðið stórsöngkonan Kristjana Stefánsdóttir og með henni leika...

„Ég kom hér síðast sem tónskáld fyrir 29 árum síðan”

Haukur Tómasson er annað tveggja staðartónskálda á Sumartónleikum í Skálholti í ár. Staðartónskáldin eru fulltrúar tveggja kynslóða en þema hátíðarinnar í ár er „kynslóðir”....

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti fara nú fram í 46. sinn 1.-11. júlí og er yfirskrift hátíðarinnar í ár „kynslóðir". Við teflum saman mismunandi kynslóðum tónlistarfólks...

Nýjar fréttir