Þrátt fyrir óvissu vegna Covid og efnhagslegra áhrifa heimsfaraldursins eru Hvergerðingar skilvísari greiðendur gjalda en nokkru sinni fyrr.
Aldrei hafa færri greiðendur fengið innheimtuviðvörun en...
Jazz undir fjöllum, árleg jazzhátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í átjánda sinn laugardaginn 17. júlí.
Aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í félagsheimilinu Fossbúð laugardagskvöldið...
Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst að nýju eftir árshlé í Strandarkirkju í Selvogi nk. sunnudag með tónleikum kl. 14. Á fyrstu tónleikum sumarsins koma...
Sveitarfélagið Bláskógabyggð og Landsamband hestamannafélaga vilja árétta þær reglur sem gilda um umferð ríðandi manna um Biskupstungnaafrétt/Kjöl.
LH í samráði og góðu samstarfi við Bláskógabyggð...
Stærsti tónlistar- og menningarviðburður á Suðurlandi þetta árið átti sér stað á Oddahátíð, sem haldin var í Odda á Rangárvöllum þann 3. júlí síðastliðinn....
Hin árlega sumarhátíð Sumarhússins og garðsins, Stefnumót við Múlatorg verður haldin næstkomandi laugardag, 17. júlí frá kl. 11-17. Hátíðin er sannkölluð veisla fyrir fagurkera,...