1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára aldurs, en síðan í Hafnarfirði á unglingsárunum. Hann er...

Langflestir greiða reikninga á réttum tíma

Þrátt fyrir óvissu vegna Covid og efnhagslegra áhrifa heimsfaraldursins eru Hvergerðingar skilvísari greiðendur gjalda en nokkru sinni fyrr.  Aldrei hafa færri greiðendur fengið innheimtuviðvörun en...

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

Stjórnmálamenn hafa mikinn áhuga á kjörum eldra fólks -fyrir kosningar. Þeir vita að sextíu ára og eldri eru 75 þúsund og öll með atkvæðisrétt!...

Jazz-hátíð í Skógum

Jazz undir fjöllum, árleg jazzhátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í átjánda sinn laugardaginn 17. júlí. Aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í félagsheimilinu Fossbúð laugardagskvöldið...

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á ný

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst að nýju eftir árshlé í Strandarkirkju í Selvogi nk. sunnudag með tónleikum kl. 14. Á fyrstu tónleikum sumarsins koma...

Tilkynning vegna reiðleiða á Kili

Sveitarfélagið Bláskógabyggð og Landsamband hestamannafélaga vilja árétta þær reglur sem gilda um umferð ríðandi manna um Biskupstungnaafrétt/Kjöl. LH í samráði og góðu samstarfi við Bláskógabyggð...

Oddahátíð og ný sókn í menningarmálum á Suðurlandi

Stærsti tónlistar- og menningarviðburður á Suðurlandi þetta árið átti sér stað á Oddahátíð, sem haldin var í Odda á Rangárvöllum þann 3. júlí síðastliðinn....

Stefnumót við Múlatorg um helgina

Hin árlega sumarhátíð Sumarhússins og garðsins, Stefnumót við Múlatorg verður haldin næstkomandi laugardag, 17. júlí frá kl. 11-17. Hátíðin er sannkölluð veisla fyrir fagurkera,...

Nýjar fréttir