Jón Ingi Sigurmundsson opnar sýningu í Gallery Listasel , Brúarstræti 1, Selfossi ( í nýja miðbænum) sunnudaginn 1. ágúst. Gallery Listasel var opnað fyrir skömmu og er mjög glæsilegt gallerý og vel staðsett. Jón Ingi sýnir sem fyrr vatnslitamyndir og myndefnið héðan af svæðinu, Selfossi, Eyrarbakka, Þingvöllum og víðar. Sýningin stendur út ágústmánuð. Gallerýið er opið frá kl 11- 14 á sunnudögum en aðra daga frá kl 11- 18.
Sýningin Lífssögur sem nú má finna í Listagjá Bókasafns Árborgar er um margt ansi merkileg. Þar eru ofnir þræðir tveggja fjölskyldna sem eiga fastan...
Árið 2020 hófst skemmtilegt verkefni sem kallast Menningarganga eldri borgara í Árborg. Þá bregða eldri borgarar undir sig betri fætinum og ganga um þéttbýliskjarna...
Vegna hertra samkomutakmarkana hefur hátíðinni Sumar á Selfossi verið frestað. Í yfirlýsingu frá Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hátíðarinnar kemur fram að það eigi að bíða...
Jón Ingi Sigurmundsson opnar sýningu í Gallery Listasel , Brúarstræti 1, Selfossi ( í nýja miðbænum) sunnudaginn 1. ágúst. Gallery Listasel var opnað fyrir...
Gröfuþjónusta Steins hefur hafið vinnu við gatnagerð og lagnir í framhaldi af austurhluta Suðurhóla á Selfossi. Kostnaðaráætlun verksins var 106,8 milljónir en Steinn bauð...
Fölskvalaus gleði braust út á meðal stuðningsmanna, leikmanna og baklands Þórs í Þorlákshöfn þegar úrslit urðu ljós eftir hörkuleik við lið Keflavíkur. Fagnað var...