-6.6 C
Selfoss

Smit greinist hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss

Vinsælar fréttir

Miðvikudaginn 9. september sl. var starfsmaður Sundhallar Selfoss með Covid-19 smit. „Umræddur starfsmaður hefur ekki verið við vinnu síðan síðasta laugardag og því hefur smitið ekki áhrif á rekstur Sundhallarinnar að svo stöddu og er laugin opin áfram fyrir gesti. Starfmenn Sundhallarinnar hafa lagt mikið á sig undanfarna mánuði til að viðhalda góðum smitvörnum í lauginni svo gestir og starfsmenn séu í sem öruggustu umhverfi og verður þeim aðgerðum að sjálfsögðu haldið áfram,“ segir í tilkynningu.

 

Nýjar fréttir