10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Veiðar á flugfýl bannaðar?

Gömul hefð Áður fyrr tíðkaðist það á hverju heimili á stórum svæðum, sérstaklega undir Eyjafjöllum, að veiða fýlsunga til vetrarins. Víða er þessum sið enn...

Reynir og Brynja fyrstu íbúar Kambalandsins

Reynir Þór Garðarsson og Brynja Sif Sigurjónsdóttir eru fyrstu íbúarnir í nýju hverfi í Hveragerðisbæ,  Kambalandinu. Forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri heimsóttu þau á flutningsdaginn...

Fjölmenning í Árborg

Árborg er orðið mjög fjölmenningarlegt sveitarfélag. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Íslands (með tölum til og með 3. ársfjórðungs 2020) hefur fjöldi erlendra ríkisborgara...

Frelsi og fjötrar

Víðtæk sátt þarf að nást um hálendisþjóðgarð allra Íslendinga eigi hann að verða að veruleika. Málið er umdeilt og sjónarmið eru margvísleg og því...

Vatnsklasi

Við tölum oft um hversu mikils virði, sjávarútvegurinn er okkur, ferðaþjónustan og hin magnaða náttúra landsins, en við tölum minna um vatnið okkar. Sjávarútvegurinn hefur...

Kofi í óskilum?

Það rata ýmis mál inn á borð lögreglunnar að venju. Í gærkvöldi fannst brotinn kofi á miðjum Suðurstrandarvegi sem hefur mátt muna fífil sinn...

Eldsvoði í Haukadalsskógi – óskað eftir vitnum

Síðastliðinn fimmtudag varð eldsvoði í Haukadal þegar bálskýli þar brann til kaldra kola. Skýlið sem var reist árið 2017 var stórt og stæðilegt og...

Skerðingar TR til eldri borgara nemur 35 milljörðum á ári

Samkvæmt svari ráðherra við fyrirspurn á alþingi var meðalupphæð ellilífeyris og heimilisuppbótar árið 2017 kr. 241.250 á mánuði frá TR.  Greiðslur það ár, án...

Nýjar fréttir